MatvŠla- og nŠringarfrŠ­afÚlag ═slands
FrÚttir Greinar & pistlar Fundarger­ir Myndaalb˙m Tenglar A­ildarumsˇkn Rß­gj÷f & ■jˇnusta
A­alfundur
2017


Adalfundur 2017
Aðalfundur MNÍ var haldinn 10. maí í fundarsal MAST að Sórhöfða 23.
Fundurinn var vel sóttur og góðar umræður. 
Flutt var skýrsla stjórnar, ársreikningar lagðir fyrir, farið yfir skoðanakönnun MNÍ og síðan veitti SHMN eina milljón til MNÍ.

Ný stjórn MNÍ:
Laufey Steingrímsdóttir, formaður
Eva Björg Björgvnsdóttir
Guðjón Gunnarsson
Katrín Sif Kristbjörnsdóttir
Zulema Sulka Porta,
Varamenn: Guðný Jónsdóttir og Hrafnhildur Sverrisdóttir


Ársskýrsla 2016
Ársreikningar 2016
Skoðanakönnun 2017
  


11.5.2017 GKSMN═ | MatvŠla- og nŠringarfrŠ­afÚlag ═slands | Pˇsthˇlf 8941 | 128 ReykjavÝk | SÝmi 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MN═ byggir ß D10 Vefb˙na­i. ═slenskt hugvit fyrir Ýslensk fÚlagasamt÷k.