Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Fréttir Greinar & pistlar Fundargerðir Myndaalbúm Tenglar Aðildarumsókn Ráðgjöf & þjónusta
Fréttir
Heilbrigðisfulltrúi - Matvælaeftirlit
Reykjavíkurborg


Nýtt starf!

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur auglýsir laust starf heilbrigðisfulltrúa til umsóknar hjá deild Matvælaeftirlits.



13.8.2020 GKS Atvinna Lesa


Fjöreggið 2019
Tilnefningar


Fjöregg Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) 2019 var afhent á Matvæladaginn 29. október síðastliðin. Verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði. 

31.10.2019 GKS Matvæladagurinn Lesa


Fjöreggið 2019
Sandhóll


Fimm tilnefningar 2019 og hlaut Sandhóll Fjöreggið, lofsvert framtak á sviði matvæla og næringar, fyrir ræktun og þróun á vörum úr íslenskri repju og höfrum.

30.10.2019 GKS Matvæladagurinn Lesa


Matvæladagurinn 2019
Hver býr í þínum þörmum? Næring og þarmaflóran


Er heilbrigð þarmaflóra mikilvæg fyrir heilbrigði einstaklingsins? Þessari spurningu og fleirum verður reynt að svara á Matvæladegi MNÍ sem haldin verður þann 29. Október kl.13:00.

25.10.2019 GKS Matvæladagurinn Lesa


Matvæladagur MNÍ 2019


Þann 29. Október næstkomandi verður Matvæladagur MNÍ haldin á Hótel Natura. Skráning opnar klukkan 12:30 og hefst dagskrá síðan klukkan 13:00. Yfirskrift dagsins í ár er: "Hver býr í þínum þörmum? Næring og þarmaflóran". Ítarlegri dagskrá verður birt í næstu viku. Stjórn MNÍ vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta, hlýða á áhugaverða fyrirlestra og hitta kollega. Opnað verður fyrir skráningu á heimasíðu MNÍ fljótlega í næstu viku. 






11.10.2019 GKS Matvæladagurinn Lesa



Skráðar fréttir: 475 - Síða: 1 af 95

MNÍ | Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands | Pósthólf 8941 | 128 Reykjavík | Sími 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MNÍ byggir á D10 Vefbúnaði. Íslenskt hugvit fyrir íslensk félagasamtök.