Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Fréttir Greinar & pistlar Fundargerðir Myndaalbúm Tenglar Aðildarumsókn Ráðgjöf & þjónusta
Næringarmeðferð einstaklinga með sykursýki af tegund 2 Fræðilegur bakgrunnur leiðbeininga fyrir heilbrigðisstarfsmenn

Allar greinar eftir höfund


Rannsóknarstofa í næringarfræði, Háskóli Íslands, Landspítali og Embætti landlæknis birta hér leiðbeiningar um næringarmeðferð einstaklinga með sykursýki af tegund 2. Ráðleggingarnar eru ætlaðar heilbrigðisstarfsfólki sem sinna einstaklingum með sykursýki af tegund 2 og öðrum sem veita leiðbeiningar um næringu þessa hóps. 
Skýrsla: Næringarmeðferð einstaklinga með sykursýki af tegund 2

9.3.2017 GKS




MNÍ | Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands | Pósthólf 8941 | 128 Reykjavík | Sími 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MNÍ byggir á D10 Vefbúnaði. Íslenskt hugvit fyrir íslensk félagasamtök.