Stjórnarfundur MNÍ 2007-8
Dags.: 28. júní 2007, kl. 12:00
Staður: Sýni, Krókhálsi
Viðstaddir: Guðrún E. Gunnarsdóttir formaður, Grímur Ólafsson,
Ragnheiður Héðinsdóttir, Bertha M.Ársælsdóttir
Efni:
1. Efni fundarins var um fyrirhugaðan starfsmann félagsins. Rætt var um hvernig við sæjum fyrir okkur starfið, hvaða kostum væntanlegur starfsmaður þyrfti að búa yfir og þau verkefni sem hann tæki að sér. Formaður mun síðan sjá um að auglýsa starfið á heimasíðu félagsins.
BMÁ