Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Fréttir Greinar & pistlar Fundargerðir Myndaalbúm Tenglar Aðildarumsókn Ráðgjöf & þjónusta
Senda á fésbók

stjórnarfundur 22.06.06
22 júní 2006 12:00

Fundargerð MNÍ

Dags:         22.06.06. 

Staður:       Ust, Suðurlandsbraut

Mættir:       Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir (GEG), Ragnheiður Héðinsdóttir (RH), Ingólfur Gissurarson (IG), Grímur Ólafsson (GÓ).

Ritari:         Ólöf Guðný Geirsdóttir (ÓGG)

Efni:                   

  1. Nýir félagsmenn
    1. Stjórn hefur fengið lista frá HÍ yfir útskrifaða nemendur úr matvæla- og næringarfræðiskor. GEG og ÓGG munu fara yfir listann. Ætlunin er að finna út hverjir eru ekki í félaginu svo hægt sé að hafa samband við þá og hvetja þá til að ganga í MNÍ.
    2. RH og GÓ munu fara yfir félagatal og leiðrétta heimilisföng o.þ.h.
    3. IG mun hafa samband við formann Hnallþóru, félags matvælafræðinema, með það fyrir augum að kynna MNÍ fyrir matvælafræðinemum og hvetja þá til að gerast aukafélagar.  Eftir að ræða nánar hvernig sú kynning fer fram.

2.      Markaðsnefnd

a.      Í markaðsnefnd vantar fleiri aðila sem geta unnið með Herdísi M Guðjónsdóttur sem hefur verið að vinna að markaðsmálum félagsins.

                                                              i.      Ákv. að ath. hvort Helga Sigurðardóttir og Ásta Guðmundsdóttir hafi áhuga á að koma inn í nefndina.

b.      Ýmsar hugmyndir um óbeina kynningu á matvæla- og næringarfræðingum sem verður borið undir markaðsnefnd.

3.      Handbók félagsins

a.      Ákv. að handbók félagsins fari inn á  heimasíðu félagsins.

                                                              i.      Stjórn fær það verkefni í sumar að lesa yfir handbókina og bæta texta ef þörf þykir.

  1. Matvælahópur innan MNÍ
    1. Umræða um hvort þurfi að stofna matvælafræðihóp innan MNÍ til að fara í naflaskoðun og fara í saumana á því hvað sé að gerast innan matvælafræðinnar og hvernig sé hægt að styrkja matvælafræðina innan HÍ og innan iðnaðarins.

                                                              i.      Stjórn komst að þeirri niðurstöðu að bæði matvæla- og næringarfræðingar þurfa betri kynningu þó sérstaklega innan iðnaðarins. 

1.      Því er það mikilvægt að eitt af hlutverkum félagsins sé að beita sér fyrir framförum innan greinarinnar og kynna mikilvægi matvæla- og næringarfræðinga fyrir iðnaðinum.

5.      Önnur mál

a.      Umræða um mikilvægi þess að MNÍ sé umsagnaraðili um lög og reglugerðir sem snerta okkar faggreinar.

                                                              i.      GEG mun skrifa bréf til þeirra ráðuneyta sem við á og óska eftir því að MNÍ sé umsagnaraðili í þeim málum sem snerta matvæla- og næringarfræðigreinarnar.

b.      Nauðsynlegt er að hafa enskan kynningartexta um félagið á heimasíðu MNÍ og ætlar RH að semja þann texta.

c.      Listi um ýmsa þjónustuaðila fyrir matvælafyrirtæki sem hefur verið á heimasíðu Ust verður settur inn á heimasíðu félagsins. Ætti það að auka komur á heimasíðu félagsins. (Erum við samt ekki að tala um að fyrst í stað verði þetta einskorðað við félagsmenn MNÍ sem verði boðið að kynna þjónustu sína á vef félagsins?)

d.      Næsti fundur verður 24/8 kl. 12; fundastaður óákveðinn.

 

Fundi slitið kl. 13:15 ÓGG

Fundargerð MNÍ

Dags: 22.06.06.

Staður: Ust, Suðurlandsbraut

Mættir: Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir (GEG), Ragnheiður Héðinsdóttir (RH), Ingólfur Gissurarson (IG), Grímur Ólafsson (GÓ).

Ritari: Ólöf Guðný Geirsdóttir (ÓGG)

Efni:

  1. Nýir félagsmenn
    1. Stjórn hefur fengið lista frá HÍ yfir útskrifaða nemendur úr matvæla- og næringarfræðiskor. GEG og ÓGG munu fara yfir listann. Ætlunin er að finna út hverjir eru ekki í félaginu svo hægt sé að hafa samband við þá og hvetja þá til að ganga í MNÍ.
    2. RH og GÓ munu fara yfir félagatal og leiðrétta heimilisföng o.þ.h.
    3. IG mun hafa samband við formann Hnallþóru, félags matvælafræðinema, með það fyrir augum að kynna MNÍ fyrir matvælafræðinemum og hvetja þá til að gerast aukafélagar. Eftir að ræða nánar hvernig sú kynning fer fram.

2. Markaðsnefnd

a. Í markaðsnefnd vantar fleiri aðila sem geta unnið með Herdísi M Guðjónsdóttur sem hefur verið að vinna að markaðsmálum félagsins.

i. Ákv. að ath. hvort Helga Sigurðardóttir og Ásta Guðmundsdóttir hafi áhuga á að koma inn í nefndina.

b. Ýmsar hugmyndir um óbeina kynningu á matvæla- og næringarfræðingum sem verður borið undir markaðsnefnd.

3. Handbók félagsins

a. Ákv. að handbók félagsins fari inn á heimasíðu félagsins.

i. Stjórn fær það verkefni í sumar að lesa yfir handbókina og bæta texta ef þörf þykir.

  1. Matvælahópur innan MNÍ
    1. Umræða um hvort þurfi að stofna matvælafræðihóp innan MNÍ til að fara í naflaskoðun og fara í saumana á því hvað sé að gerast innan matvælafræðinnar og hvernig sé hægt að styrkja matvælafræðina innan HÍ og innan iðnaðarins.

i. Stjórn komst að þeirri niðurstöðu að bæði matvæla- og næringarfræðingar þurfa betri kynningu þó sérstaklega innan iðnaðarins.

1. Því er það mikilvægt að eitt af hlutverkum félagsins sé að beita sér fyrir framförum innan greinarinnar og kynna mikilvægi matvæla- og næringarfræðinga fyrir iðnaðinum.

5. Önnur mál

a. Umræða um mikilvægi þess að MNÍ sé umsagnaraðili um lög og reglugerðir sem snerta okkar faggreinar.

i. GEG mun skrifa bréf til þeirra ráðuneyta sem við á og óska eftir því að MNÍ sé umsagnaraðili í þeim málum sem snerta matvæla- og næringarfræðigreinarnar.

b. Nauðsynlegt er að hafa enskan kynningartexta um félagið á heimasíðu MNÍ og ætlar RH að semja þann texta.

c. Listi um ýmsa þjónustuaðila fyrir matvælafyrirtæki sem hefur verið á heimasíðu Ust verður settur inn á heimasíðu félagsins. Ætti það að auka komur á heimasíðu félagsins. (Erum við samt ekki að tala um að fyrst í stað verði þetta einskorðað við félagsmenn MNÍ sem verði boðið að kynna þjónustu sína á vef félagsins?)

d. Næsti fundur verður 24/8 kl. 12; fundastaður óákveðinn.

Fundi slitið kl. 13:15 ÓGG






MNÍ | Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands | Pósthólf 8941 | 128 Reykjavík | Sími 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MNÍ byggir á D10 Vefbúnaði. Íslenskt hugvit fyrir íslensk félagasamtök.