? Samningur hefur verið endurnýjaður, gerð verður skoðunarkönnun um áhuga félagsmanna – fyrir sjálfan sig og fyrir almenning (sitthvor spurningin). Unnið er að því að gera ávinning af samningnum verði sýnilegur félagsmönnum eins fljótt og hægt er.
? BV sendi fyrirspurn á Hnallþóru ? HMG talar við Steinar
? Ragnheiður greindi frá áhuga næringarhóps á að fá löglærðan mann til að útskýra áhrif nýrra laga/reglugerða um heilbrigðisstéttir. Bent var á að Velferðarráðuneytið hefur ríka fræðsluskyldu og svo mætti e.t.v. leita til félags laganema í HÍ.