Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Fréttir Greinar & pistlar Fundargerðir Myndaalbúm Tenglar Aðildarumsókn Ráðgjöf & þjónusta
Matvæladagur MNÍ 2019

Þann 29. Október næstkomandi verður Matvæladagur MNÍ haldin á Hótel Natura. Skráning opnar klukkan 12:30 og hefst dagskrá síðan klukkan 13:00. Yfirskrift dagsins í ár er: "Hver býr í þínum þörmum? Næring og þarmaflóran". Ítarlegri dagskrá verður birt í næstu viku. Stjórn MNÍ vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta, hlýða á áhugaverða fyrirlestra og hitta kollega. Opnað verður fyrir skráningu á heimasíðu MNÍ fljótlega í næstu viku. 







11.10.2019 GKS



MNÍ | Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands | Pósthólf 8941 | 128 Reykjavík | Sími 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MNÍ byggir á D10 Vefbúnaði. Íslenskt hugvit fyrir íslensk félagasamtök.