Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Fréttir Greinar & pistlar Fundargerðir Myndaalbúm Tenglar Aðildarumsókn Ráðgjöf & þjónusta
Spennandi erindi um næringu
FRÍTT.

Við minnum á að MNÍ félagar geta hlustað frítt á spennandi níu erindi um rannsóknaaðferðir í næringarfræði, vannæringu auk lýðheilsunæringarfræði, 24-26 ágúst 2022 (sjá dagskrá hér að neðan með íslenskum tímum), en þeim verður öllum streymt. Erindin eru haldin í Finnlandi í tengslum við fyrsta sumarskóla samtaka norrænna næringarfræðinga. Hópurinn er hluti af FENS, sem eru samtök evrópska næringarfræðinga, en MNÍ borgar ársgjöld Íslands þar.

Vinsamlega skráið ykkur fyrir 23. júní – og svarið spurningu 3 þar sem spurt „Are you amember of FENS“ játandi.

https://suomenravitsemustieteenyhdistys.fi/tapahtuma/nordic-nutrition-summer-symposium/

MIÐVIKUDAGUR 24. ágúst

9:30-10:15: Principles and dilemmas in the planning and interpretation of randomized nutrition trials –Camilla T. Damsgaard *streamed

11:05-11:45 Introduction to and principles of biomarkers in nutrition trials. –Marjukka Kolehmainen *streamed

12:00-14:00 Biomarkers of food intake and dietary patterns –Lars Dragsted *streamed and Novel biomarkers related to disease risk and microbiota –Kati Hanhineva *streamed

FIMMTUDAGUR 25. ágúst

10:30-11:15 Assessment and diagnosis of malnutrition –Gunnar Akner *streamed

11:15-12:00 Pathophysiological mechanisms and biomarkers in malnutrition –Jutta Dierkes *streamed

12:30-14:00 Treatment of malnutrition –Ursula Schwab *streamed

FÖSTUDAGUR 26. ágúst

7:00-7:45 The Upcoming Nordic Nutrition Recommendations, with focus on sustainability aspects –Helle Meltzer *streamed

7:45-8:30 Vitamin D from a Nordic Perspective: Vitamin D status and strategies to achieve adequate vitamin D intake in the Nordic countries –Rikke Andersen *streamed

NNSS flyer



22.6.2022 GKS



MNÍ | Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands | Pósthólf 8941 | 128 Reykjavík | Sími 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MNÍ byggir á D10 Vefbúnaði. Íslenskt hugvit fyrir íslensk félagasamtök.