Umsókn um aðild að MNÍ
MNÍ er fagfélag matvælafræðinga, næringarfræðinga, næringarráðgjafa og þeirra sem eru með háskólapróf í skyldum greinum. Prófskírteini skal fylgja umsókn um inngöngu í MNÍ. Tvær undantekningar eru á þessari reglu:
Aukafélagar þurfa aðeins að fylla út liðina 1-4 og 7-9.
Athygli er vakin á því að skv. 16. gr. laga MNÍ skal úrsögn úr félaginu tilkynnt skriflega til stjórnar félagsins með eins mánaðar fyrirvara.
Umsóknum þarf að skila skriflega til:
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Pósthólf 8941
128 Reykjavík
Umsóknareyðublað á HTML
Umsóknareyðublað á Word-sniði.