Matvæladagur MNÍ 2011
Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands var haldin þriðjudaginn 18. október 2011 á Hilton Reykjavík Nordica hóteli. Yfirskrift Matvæladagsins að þessu sinni var Heilsutengd matvæli og
markfæði. Þar var meðal annars fjallað um íslenska vöruþróun,
framleiðslu, rannsóknir og markaðssetningu.
Í byrjun ráðstefnunnar afhenti Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins "Fjöregg MNÍ" en það er verðlaunagripur sem veittur er árlega fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Samtök iðnaðarins gefa verðlaunagripinn sem er hannaður og framleiddur hjá Gleri í Bergvík. Að þessu sinni hlaut Myllan fyrir framleiðslu og markaðssetningu á trefjaríkum samlokubrauðum. Trefjaneysla á Íslandi er mun minni en ráðlagt er en brauð er meðal bestu trefjagjafa sem völ er á.
Dagskrá Matvæladags
Myndir
Matur er mannsins megin 2011 (15 MB)
Fyrirlestrar á pdf-formi:
- Bakað úr íslensku hráefni - Iðunn Geirsdóttir matvælafræðingur, Myllan
- Íslensk sköpun - lífræn hollusta - Eymundur Magnússon og Eygló B. Ólafsdóttir
- Hleðsla, íslenskur próteindrykkur - Kristín Halldórsdóttir gæðastjóri, Mjólkursamsalan Akureyri
- Hámark, próteindrykkirnir - Pétur Helgason gæðastjóri Vífilfells
- Fiskskósa, lítið nýtt lúxus hráefni - Ómar Bogason verkefnisstjóri, Brimbergi og Arnljótur B. Bergsson sviðsstjóri, Matís.
- Þörungar, þang og heilsa - Rósa Jónsdóttir fagstjóri á líftækni og lífefnasviði Matís, Þóra Valsdóttir verkefnastjóri á nýsköpunar og neytendasviði og Hörður G. Kristinsson rannsóknarstjóri Matís
- Aldagömul lífsnauðsyn - Árni Geir Jónsson, sölustjóri Lýsi Hf
- Prófitt, íslensk lína fæðubótarefna - Björn Jónsson framkvæmdastjóri, Katla
- Merkingar matvæla, Næringar- og heilsufullyrðingar - Zulema Sullca Porta sérfræðingur á MAST
- Þarf að D-vítamínbæta íslensk matvæli ?
- Laufey Steingrímsdóttir prófessor Rannsóknastofu í næringarfræði,
Matvæla- og næringarfræðideild HÍ og Landspítali háskólasjúkrahús
- D-vítamín, ráðlagðar skammtastærðir - Guðbjörg K. Ludvigsdóttir endurhæfingarlæknir
Eftirtaldar nefndir unnu að undirbúningi dagsins:
Framkvæmdanefnd
Fríða Rún Þórðardóttir
Steinar B. Aðalbjörnsson
Atli Arnarson
Zulema Sullca Porta
Ritnefnd
Salome Elín Ingólfsdóttir
Ása Vala Þórisdóttir
Óla Kallý Magnúsdóttir
Tinna Eysteinsdóttir
Svandís Erna Jónsdóttir
Fjöreggsnefnd
Guðbrandur Sigurðsson
Borghildur Sigurbergsdóttir
Karl Granz
Klemenz Sæmundsson