MNÍ hefur gefið út ritið Matur er mannsins megin frá árinu 1993. Frá 2004 hefur dagblaðsformið verið notað en áður var ritið hefðbundið tímarit. Blaðið er gefið út einu sinni á ári og dreift með Morgunblaðinu.
Tilgangurinn með útgáfu ritsins er að kynna fyrir landsmönnum mikilvægi matvælaiðnaðar fyrir þjóðfélagið og þýðingu heilsusamlegs mataræðis.
Hér má nálgast blöðin á pdf formi.
Matur er mannsins megin 2018

Matur er mannsins megin 2017

Matur er mannsins megin 2016

Matur er mannsins megin 2015

Matur er mannsins megin 2014

