Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Fréttir Greinar & pistlar Fundargerðir Myndaalbúm Tenglar Aðildarumsókn Ráðgjöf & þjónusta

Matvæladagurinn 2019

Hver býr í þínum þörmum? Næring og þarmaflóran


Október, Þingsalur 2, Hótel Natura

12:30-13:00 Skráning
13:00-13:30 Ávarp formanns
                   Setning
                   Afhending Fjöreggsins
13:30-13:50 Áhrif næringar á þarmaflóru. Birna G. Ásbjörnsdóttir, Háskóla Íslands.
13:50-14:10 MicroFIBERgut. Viggó Marteinsson, Matís ohf.
14:10-14:30 Low FODMAP mataræði. Ingunn Erla Ingvarsdóttir, Landspítala Íslands
14:30-14:55 Kaffi
14:55-15:15 Tengsl þarmaflóru við offitu, efnaskipti og sykursýki 2. Valborg Guðmundsdóttir,                     Háskóla Íslands
15:15-15:35 Mjólkurvörur og heilsugerlar. Björn S. Gunnarsson, MS
15:35-15:50 Mataræði, þarmaflóra og geðheilbrigði barna og unglinga. Birna G. Ásbjörnsdóttir,                     Háskóla Íslands
15:50-16:15 Panel umræður - spurningar úr sal
16:15-16:25 Samantekt


Skráið ykkur hér að neðan


MNÍ | Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands | Pósthólf 8941 | 128 Reykjavík | Sími 863 6681 | Netfang: mni[at]mni.is
Vefur MNÍ byggir á D10 Vefbúnaði. Íslenskt hugvit fyrir íslensk félagasamtök.